um okkur

SMELLUR er afsprengi af vinsæla spilinu HITSTER. HITSTER er afurð margra klukkustunda hugmyndavinnu, sköpunar og áræðni. Hugmyndin kvikknaði sem partýleikur fyrir matarboð sumarið 2019 og hefur síðan þróast í þetta einstaka tónlistar partýspil. 


HITSTER byrjaði vegferð sína á Kickstarter í Desember 2020 og var þar fjármagnað á innan við 48 tímum. Spilið er nú fáanlegt hér í vefverslun.


Við vonum að þú njótir að spila spilið!

/ SMELLS & HITSTER teymið